Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hugverkavernd
ENSKA
intellectual property protection
FRANSKA
protection de la propriété intellectuelle
ÞÝSKA
Schutz des geistigen Eigentums
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Til hugverkaverndar telst einkum vernd höfundarréttar, þ.m.t. tölvuforrit og gagnagrunnar, skyldra réttinda, vörumerkja sem auðkenna vöru og þjónustu, landfræðilegra merkinga, þ.m.t. upprunaheiti, iðnhönnun, einkaleyfi, plöntuafbrigði, svæðislýsingar smárása, svo og óbirtra upplýsinga.
[en] "Intellectual property protection" comprises in particular protection of copyright including computer programs and databases, as well as of neighboring rights, trademarks for goods and services, geographical indications, including appellations of origin, industrial designs, patents, plant varieties, topographies of integrated circuits, as well as of undisclosed information.
Rit
Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Egyptalands, V. viðauki
Skjal nr.
EG_FTA__Annex_V
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.