Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ytri stjórnsýslurannsóknir
ENSKA
external administrative investigations
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Skrifstofan skal beita valdheimildum framkvæmdastjórnarinnar til að reka ytri stjórnsýslurannsóknir í þeim tilgangi að styrkja baráttuna gegn svikum, spillingu og öðru ólöglegu athæfi sem hefur skaðleg áhrif á fjárhagslega hagsmuni Bandalagsins, svo og aðra starfsemi eða gjörðir sem brjóta í bága við ákvæði Bandalagsins.

[en] 1. The Office shall exercise the Commission''s powers to carry out external administrative investigations for the purpose of strengthening the fight against fraud, corruption and any other illegal activity adversely affecting the Community''s financial interests, as well as any other act or activity by operators in breach of Community provisions.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 28. apríl 1999 um að koma á fót Evrópuskrifstofu um aðgerðir gegn svikum (OLAF)

[en] Commission Decision of 28 April 1999 establishing the European Anti-fraud Office (OLAF)

Skjal nr.
31999D0352
Athugasemd
Sbr. ,innri stjórnsýslurannsóknir´ (e. internal administrative investigations).

Aðalorð
stjórnsýslurannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira