Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
átakshópur um samræmingu ráðstafana gegn svikum
ENSKA
Task Force for Coordination of Fraud Prevention
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Framkvæmdastjóri átakshóps um samræmingu ráðstafana gegn svikum skal annast verkefni skrifstofunnar fram til fyrsta dags næsta mánaðar eftir að framkvæmdastjóri skrifstofunnar hefur verið tilnefndur.

[en] Up to the first day of the month following the appointment of the Director of the Office, the current business of the Office shall be dealt with by the Director of the Task Force for Coordination of Fraud Prevention.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 28. apríl 1999 um að koma á fót Evrópuskrifstofu um aðgerðir gegn svikum (OLAF)

[en] Commission Decision of 28 April 1999 establishing the European Anti-fraud Office (OLAF)

Skjal nr.
31999D0352
Aðalorð
átakshópur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira