Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öldrunarherðing
ENSKA
age hardening
DANSKA
modningshærdning, udskillelseshærdning
SÆNSKA
utskiljningshärdning, äldringshärdning
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Þeir hlutar og samsetningar sem stuðla að styrk þrýstihylkisins skulu annaðhvort gerðir úr óblendnu gæðastáli, óblendnu áli eða álblendi sem ekki er hægt að herða með öldrunarherðingu.

[en] The parts and assemblies contributing to the strength of the vessel under pressure shall be made either of non-alloy quality steel or of non-alloy aluminium or non-age hardening aluminium alloys.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/105/EB frá 16. september 2009 varðandi einföld þrýstihylki

[en] Directive 2009/105/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 relating to simple pressure vessels

Skjal nr.
32009L0105
Athugasemd
,Artificial ageing´ var áður þýtt sem ,öldrunarherðing´ sem er rangt því að ,öldrunarherðing´ er yfirhugtak. ,Age hardening´ skiptist í tvær aðferðir herðingar: ,natural´ og ,artificial ageing''. Breytt 2012.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira