Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- tímarétt gögn
- ENSKA
- timely data
- Samheiti
- raunrétt gögn
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Rekstraraðilinn skal velja þá aðferð sem skilar heillegustu og tímaréttustu gögnunum með sem minnstri óvissu án þess að það hafi óhóflegan kostnað í för með sér.
- [en] The operator shall choose the method which provides for the most complete and timely data combined with the lowest uncertainty without incurring unreasonable costs.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 16. apríl 2009 um breytingu á ákvörðun 2007/589/EB í því skyni að fella inn í hana viðmiðunarreglur um vöktun og skýrslugjöf vegna losunar og upplýsinga um tonnkílómetra í tengslum við flugstarfs
- [en] Commission Decision of 16 April 2009 amending Decision 2007/589/EC as regards the inclusion of monitoring and reporting guidelines for emissions and tonne-kilometre data from aviation activities
- Skjal nr.
- 32009D0339
- Athugasemd
-
Sbr. orðið dagréttur; þetta merkir að gögnin miðast við tiltekinn tíma (eru sem sagt nýjustu gögn af viðkomandi sviði og eða uppfærð) og eru rétt í því tilliti.
- Aðalorð
- gögn - orðflokkur no. kyn hk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.