Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
freistnivandi
ENSKA
moral hazard
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Því er rétt að tilgreina skýrar meginreglur um traust starfskjör til þess að tryggja að uppbygging starfskjara hvetji ekki til óhóflegrar áhættusækni einstaklinga, eða leiði til freistnivanda, og sé í samræmi við áhættuvilja, gildi og langtímahagsmuni lánastofnunar eða fjárfestingarfyrirtækis.
[en] It is therefore appropriate to specify clear principles on sound remuneration to ensure that the structure of remuneration does not encourage excessive risk-taking by individuals or moral hazard and is aligned with the risk appetite, values and long-term interests of the credit institution or investment firm.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 329, 14.12.2010, 3
Skjal nr.
32010L0076
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.