Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
krafa sem byggist á eldri rétti
ENSKA
seniority claim
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Athugun krafna sem byggjast á eldri rétti
1. Þegar skrifstofan uppgötvar að eldriréttarkrafa, sem fellur undir 1. mgr. 108. reglu, uppfyllir ekki ákvæði 34. gr. reglugerðarinnar, eða uppfyllir ekki aðrar kröfur 108. reglu, skal hún hvetja handhafann að bæta úr ágöllunum innan ákveðins tíma sem hún kann að tilgreina.

[en] Examination of seniority claims
1. Where the Office finds that the seniority claim under Rule 108(1) does not comply with Article 34 of the Regulation, or does not comply with the other requirements of Rule 108, it shall invite the holder to remedy the deficiencies within such period as it may specify.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 782/2004 frá 26. apríl 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2868/95 vegna aðildar Evrópubandalagsins að Madrídarbókuninni

[en] Commission Regulation (EC) No 782/2004 of 26 April 2004 amending Regulation (EC) No 2868/95 the accession of the European Community to the Madrid Protocol

Skjal nr.
32004R0782
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
eldriréttarkrafa

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira