Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögboðið tryggingarskírteini
ENSKA
compulsory insurance certificate
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Eftir að viðkomandi yfirvald aðildarríkis hefur gengið úr skugga um að kröfurnar í 1. mgr. hafi verið uppfylltar skal gefa út lögboðið tryggingarskírteini fyrir hvert skip því til staðfestingar að í gildi sé trygging eða önnur fjárhagsleg ábyrgð sem er í samræmi við ákvæði samnings þessa. Viðkomandi yfirvald skráningarríkis skips, sem er skráð í aðildarríki, skal gefa út eða votta slíkt lögboðið tryggingarskírteini; viðkomandi yfirvald hvaða aðildarríkis sem er getur gefið það út eða vottað fyrir skip sem er ekki skráð í aðildarríki. Fyrrnefnt lögboðið tryggingarskírteini skal vera eins og fyrirmyndin sem er sett fram í I. viðauka og skal innihalda eftirfarandi upplýsingar: ...

[en] A compulsory insurance certificate attesting that insurance or other financial security is in force in accordance with the provisions of this Convention shall be issued to each ship after the appropriate authority of a State Party has determined that the requirements of paragraph 1 have been complied with. With respect to a ship registered in a State Party such compulsory insurance certificate shall be issued or certified by the appropriate authority of the State of the ship''s registry; with respect to a ship not registered in a State Party it may be issued or certified by the appropriate authority of any State Party. This compulsory insurance certificate shall be in the form of the model set out in Annex I and shall contain the following particulars: ...

Rit
Alþjóðasamningur frá 1996 um skaðabótaskyldu og skaðabætur í tengslum við flutning hættulegra efna og eiturefna sjóleiðis
Skjal nr.
T03Sskadab
Aðalorð
tryggingarskírteini - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira