Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldskyldur farmur
ENSKA
contributing cargo
Svið
flutningar
Dæmi
[is] ... aðila sem tekur í eiginlegum skilningi við gjaldskyldum farmi sem er losaður í höfnum eða endastöðvum í aðildarríki; tilskilið er að komi sá aðili, sem tekur við farminum í eiginlegum skilningi, fram fyrir hönd annars, sem heyrir undir lögsögu aðildarríkis þegar viðtaka fer fram, skuli líta svo á að umbjóðandinn sé viðtakandinn, upplýsi umboðsaðilinn HEE-sjóðinn um hver umbjóðandinn er;

[en] ... the person who physically receives contributing cargo discharged in the ports and terminals of a State Party; provided that if at the time of receipt the person who physically receives the cargo acts as an agent for another who is subject to the jurisdiction of any State Party, then the principal shall be deemed to be the receiver, if the agent discloses the principal to the HNS Fund;

Rit
Alþjóðasamningur frá 1996 um skaðabótaskyldu og skaðabætur í tengslum við flutning hættulegra efna og eiturefna sjóleiðis

Skjal nr.
T03Sskadab
Aðalorð
farmur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira