Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árita með fangamarki
ENSKA
initial
Samheiti
fangmerkja
Svið
utanríkisráðuneytið
Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Við gerð ríkjasamninga geta formenn samninganefnda staðfest með upphafstöfum sínum að samkomulag hafi náðst um samningstexta. Fangmerking er ekki bindandi fyrir hlutaðeigandi ríkisstjórnir. (Pétur J. Thorsteinsson: Utanríkisþjónusta Íslands og utanríkismál (1992))

Sjá einnig eftirfarandi úr Rammasamningi um samskipti á milli Evrópuþingsins og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins 32010Q1120(01) : ... Ef um er að ræða alþjóðasamninga, sem krefjast samþykkis þingsins, skal framkvæmdastjórnin veita þinginu allar upplýsingar sem máli skipta, sem einnig eru veittar ráðinu (eða sérstakri nefnd sem ráðið skipar) á meðan á samningaviðræðunum stendur. Til þessa skulu teljast drög að breytingum á tilskipunum um samningaviðræður, drög að samningstextum, samþykktar greinar, samþykktar dagsetningar fyrir áritun samningsins með fangamarki og texta samningsins sem árita skal með fangamarki.


Aðalorð
árita - orðflokkur so.
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira