Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugverndarákvæði
ENSKA
aviation security provision
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hvorum samningsaðila um sig ber sérstaklega að bregðast við í samræmi við flugverndarákvæði samningsins varðandi lögbrot og aðra verknaði í loftförum, sem undirritaður var í Tókýó 14. september 1963, samningsins um að koma í veg fyrir ólöglega töku loftfara, sem undirritaður var í Haag 16. desember 1970, samningsins um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi flugsamgangna, sem undirritaður var í Montreal 23. september 1971, bókunar til að koma í veg fyrir ofbeldisverk í flughöfnum fyrir almenna alþjóðlega flugumferð, sem undirrituð var í Montreal 24. febrúar 1988, og samningsins um merkingu plastsprengiefna til að unnt sé að bera kennsl á þau sem undirritaður var í Montreal 1. mars 1991.

[en] Each Contracting Party shall in particular act in conformity with the aviation security provisions of the Convention on Offences and Certain Other Acts Committed on Board Aircraft, signed at Tokyo on 14 September 1963, the Convention for the Suppression of Unlawful Seizure of Aircraft, signed at The Hague on 16 December 1970, the Convention for the Suppression of Unlawful Acts against the Safety of Civil Aviation, signed at Montreal on 23 September 1971, the Protocol for the Suppression of Unlawful Acts of Violence at Airports Serving International Civil Aviation, signed at Montreal on 24 February 1988 and the Convention on the Marking of Plastic Explosives for the Purpose of Detection, signed at Montreal on 1 March 1991.

Rit
Samningur milli stjórnvalda á sérstjórnarsvæðinu Hong Kong í alþýðulýðveldinu Kína og ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands um flugþjónustu
Skjal nr.
T04Slofthongkong
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira