Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afgösun
ENSKA
degassing
Samheiti
afloftun, gastæming
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Búnaðurinn, sem lýst er á mynd 3a, er notaður og er U-rörið fyllt með vökvanum sem valinn hefur verið, en áður en mælingar eru gerðar verður að afgasa vökvann við háan hita. Prófunarefnið er sett í búnaðinn og afgasað við lækkað hitastig. Ef sýnið er samsett úr mörgum efnisþáttum skal hitastigið vera nógu lágt til að tryggja að samsetning efnisins breytist ekki. Jafnvægi næst hraðar með því að hræra í efninu. Sýnið má kæla með fljótandi köfnunarefni eða þurrís en þess skal gætt að forðast þéttingu lofts eða dæluvökva. Loft er sogað úr tækinu í nokkrar mínútur með lokann fyrir ofan sýniskerið opinn. Ef nauðsyn krefur er afgösunin endurtekin nokkrum sinnum.

[en] Using the apparatus as described in figure 3a, fill the U-tube with the chosen liquid, which must be degassed at an elevated temperature before readings are taken. The test substance is placed in the apparatus and degassed at reduced temperature. In the case of a multiple-component sample, the temperature should be low enough to ensure that the composition of the material is not altered. Equilibrium can be established more quickly by stirring. The sample can be cooled with liquid nitrogen or dry ice, but care should be taken to avoid condensation of air or pump-fluid. With the valve over the sample vessel open, suction is applied for several minutes to remove the air. If necessary, the degassing operation is repeated several times.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32009R0761
Athugasemd
Áður þýtt sem ,gastæming´ en breytt 2012.
Ef aðferðin felst í því að losa köfnunarefni eða súrefni úr lausn er réttara að tala um ,afloftun´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.