Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skjöl í vörslum löggiltra endurskoðenda
ENSKA
documents held by statutory auditors
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Í samræmi við 1. mgr. 47. gr. og 53. gr. tilskipunar 2006/43/EB, mega lögbær yfirvöld aðildarríkja frá 29. júní 2008, komi til skoðunar eða rannsókna á löggiltum endurskoðendum eða endurskoðunarfyrirtækjum, því aðeins heimila flutning vinnuskjala við endurskoðun eða annarra skjala, sem eru í vörslum endurskoðenda eða endurskoðunarfyrirtækja, til lögbærra yfirvalda þriðja lands að framkvæmdastjórnin hafi lýst því yfir að þau yfirvöld teljist hæf og að um gagnkvæma vinnutilhögun milli þeirra og lögbærra yfirvalda viðkomandi aðildarríkja sé að ræða. Því þarf að ákvarða hvaða lögbæru yfirvöld þriðju landa teljast hæf að því er varðar flutning vinnuskjala við endurskoðun eða önnur skjöl, sem eru í vörslum endurskoðenda eða endurskoðunarfyrirtækja, til lögbærra yfirvalda þriðja lands.


[en] In accordance with Article 47(1) and Article 53 of Directive 2006/43/EC, as of 29 June 2008, in case of inspections or investigations of statutory auditors or audit firms, competent authorities of Member States may allow the transfer of audit working papers or other documents held by statutory auditors or audit firms to the competent authorities of a third country only if those authorities have been declared adequate by the Commission and there are reciprocal working arrangements between them and the competent authorities of the Member States concerned. It therefore needs to be determined which competent authorities of third countries are adequate for the purpose of the transfer of audit working papers or other documents held by statutory auditors or audit firms to the competent authorities of a third country.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 1. september 2010 um hæfi lögbærra yfirvalda í Ástralíu og Bandaríkjunum samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/43/EB

[en] Commission Decision of 1 September 2010 on the adequacy of the competent authorities of Australia and the United States pursuant to Directive 2006/43/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010D0485
Athugasemd
Orðið kemur fyrir í fleirtölu í orðasamböndum, t.d. e-r hefur e-ð í sínum vörslum, e-ð er í vörslum e-s. Sjá einnig ,vörslur´ í Lögfræðiorðabókinni.
Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.-

Aðalorð
skjal - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira