Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiðaskrá
ENSKA
route schedule
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Hvor samningsaðili um sig veitir hinum samningsaðilanum réttindi, sem tilgreind eru í samningi þessum, í því skyni að stunda alþjóðlega flugþjónustu á þeim leiðum sem eru tilgreindar í leiðaskránni í viðaukanum.

[en] Each Party grants to the other Party the rights specified in this Agreement for the purpose of operating international air services on the routes specified in the Route Schedule of the Annex.

Rit
Samningur um flugþjónustu milli ríkisstjórnar Ísralesríkis og ríkisstjórnar Íslands

Athugasemd
Stundum hefur orðið skrá verið notað í þýðingum ÞM um það sem nú er kallað fylgiskjal einkum í samsetningum um tilteknar tegundir fylgiskjala.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira