Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upptakagengd
ENSKA
focal mechanism
DANSKA
hypocentermekanisme
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að því er varðar atvik, sem er uppgötvað með hjálp jarðskjálftamælikerfis alþjóðavöktunarkerfisins, er heimilt að notast meðal annars við eftirtalin auðkenni: ... upptakagengd (focal mechanism);

[en] For events detected by the International Monitoring System seismic component, the following parameters, inter alia, may be used: ... focal mechanism;

Skilgreining
[en] The focal mechanism of an earthquake describes the inelastic deformation in the source region that generates the seismic waves. In the case of a fault-related event it refers to the orientation of the fault plane that slipped and the slip vector and is also known as a fault-plane solution. Focal mechanisms are derived from a solution of the moment tensor for the earthquake, which itself is estimated by an analysis of observed seismic waveforms. The focal mechanism can be derived from observing the pattern of "first motions", that is, whether the first arriving P waves break up or down. This method was used before waveforms were recorded and analysed digitally and this method is still used for earthquakes too small for easy moment tensor solution. Focal mechanisms are now mainly derived using semi-automatic analysis of the recorded waveforms. (Wikipedia)

Rit
[is] Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn

[en] Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty

Skjal nr.
T03SCTBT
Athugasemd
Sjá orðasafn í byggingarverkfræði (jarðfræði) í Íðorðabanka Árnastofnunar. Í Orðasafni eðlisfræðinga er þetta kallað brotlausn.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira