Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirkomulag gagnkvæmrar viðurkenningar sem ríkin beggja vegna Tasmanhafs hafa samið um
ENSKA
Trans-Tasman Mutual Recognition Arrangement
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Veita athygli nánum tengslum milli Nýja-Sjálands og Ástralíu, sem samningurinn um nánari efnahagstengsl Ástralíu og Nýja-Sjálands og fyrirkomulag gagnkvæmrar viðurkenningar, sem ríkin beggja vegna Tasmanhafs hafa samið um, eru til vitnis um, og aukinni samþættingu samræmismatsgrunnvirkja Ástralíu og Nýja-Sjálands með samningnum um stofnun ráðs sameiginlegs faggildingarkerfis fyrir Ástralíu og Nýja-Sjáland (JAS-ANZ), ...

[en] Agreement and the Trans-Tasman Mutual Recognition Arrangement as well as the growing level of integration of the Australian and New Zealand conformity assessment infrastructures through the Agreement concerning the establishment of the Council of the Joint Accreditation System of Australia and New Zealand (JAS-ANZ), ...

Rit
Samningur um gagnkvæma viðurkenningu samræmismats, vottorða og merkinga milli ríkisstjórnar Nýja-Sjálands og lýðveldisins Íslands, Furstadæmisins Liechtensteins og Konungsríkisins Noregs

Skjal nr.
T03SMRA
Aðalorð
fyrirkomulag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira