Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirbúningskynning
ENSKA
briefing
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Að lokinni undirbúningskynningu fyrir skoðunina skal skoðunarhópurinn gera viðeigandi breytingar á skoðunaráætluninni þar sem tekið er tillit til athugasemda aðildarríkisins sem er skoðunarþoli. Fulltrúa aðildarríkisins, sem er skoðunarþoli, skal gert kleift að nálgast skoðunaráætlunina með áorðnum breytingum.

[en] After the pre-inspection briefing, the inspection team shall, as appropriate, modify the initial inspection plan, taking into account any comments by the inspected State Party. The modified inspection plan shall be made available to the representative of the inspected State Party.

Rit
Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn
Skjal nr.
T03SCTBT
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.