Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðstafanir sem lúta að skipulagningu á aðdráttum, viðhaldi og flutningi
ENSKA
logistical arrangements
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Fulltrúi aðildarríkisins, sem er skoðunarþoli, skal búa skoðunarhópinn undir komandi aðgerð og nota til þess kort og önnur skjöl eftir því sem við á. Í slíkri undirbúningskynningu skal meðal annars fjalla um landslagsþætti sem skipta máli, mál er varða öryggi og þagnarskyldu og ráðstafanir sem lúta að skipulagningu á aðdráttum, viðhaldi og flutningi vegna skoðunarinnar. Aðildarríkinu, sem er skoðunarþoli, er heimilt að benda á staði innan skoðunarsvæðisins sem að mati þess tengjast ekki tilgangi skoðunarinnar.

[en] The inspection team shall be briefed by representatives of the inspected State Party with aid of maps and other documentation as appropriate. The briefing shall include relevant natural terrain features, safety and confidentiality issues, and logistical arrangements for the inspection. The inspected State Party may indicate locations within the inspection area that, in its view, are not related to the purpose of the inspection.

Rit
[is] Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn

[en] Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty

Skjal nr.
T03SCTBT
Aðalorð
ráðstöfun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira