Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðildarríki sem er skoðunarþoli
ENSKA
inspected State Party
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Forðast ber ágengni við vettvangsskoðun eins og frekast er unnt og hún skal framkvæmd með þeim hætti að farið sé að skoðunarfyrirmælum tímanlega og með skilvirkum hætti og í samræmi við þær starfsreglur sem settar eru fram í bókuninni. Skoðunarhópurinn skal, þar sem því verður komið við, hefjast handa með sem minnstum ágangi og hefja síðan ágengari aðgerðir aðeins að því marki sem hann telur nauðsynlegt til að safna nægjanlegum upplýsingum til þess að skýra það áhyggjuefni að hugsanlega hafi ekki verið staðið við samning þennan. Skoðunarmenn skulu einungis leita eftir upplýsingum og gögnum, sem eru nauðsynleg vegna skoðunarinnar, og leitast við að valda sem minnstri truflun á venjulegri starfsemi þess aðildarríkis sem er skoðunarþoli.

[en] The on-site inspection shall be conducted in the least intrusive manner possible, consistent with the efficient and timely accomplishment of the inspection mandate, and in accordance with the procedures set forth in the Protocol. Wherever possible, the inspection team shall begin with the least intrusive procedures and then proceed to more intrusive procedures only as it deems necessary to collect sufficient information to clarify the concern about possible non-compliance with this Treaty. The inspectors shall seek only the information and data necessary for the purpose of the inspection and shall seek to minimize interference with normal operations of the inspected State Party.

Rit
Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn

Skjal nr.
T03SCTBT
Athugasemd
,State party´ hefur ýmist verið kallað ,samningsríki´ eða ,aðildarríki´, sbr. ,requesting state party´ og ,requested state party´. Orðið ,inspection´ er gjarnan þýtt ,skoðun´ í svipuðuð samhengi.


Aðalorð
aðildarríki - orðflokkur no. kyn hk.