Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðalviðmiðanir fyrir kembirannsókn atviks
ENSKA
standard event screening criteria
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... staðlaðar greinargerðir um atvik sem eru rannsökuð í þaula í kjölfar þess að Alþjóðagagnamiðstöðin beitir staðalviðmiðunum fyrir kembirannsókn atvika á hvert atvik, jafnframt því að notast við þau auðkenni, sem um getur í 2. viðauka við bókun þessa, í því skyni að lýsa atvikum, beina athygli að þeim í stöðluðu greinargerðinni um atvik og þar með skilja þau frá, það er atvik sem eru talin fara saman við náttúrufyrirbæri eða fyrirbæri af mannavöldum sem eiga ekki skylt við kjarnorku.

[en] Standard screened event bulletins that result from the application to each event by the International Data Centre of standard event screening criteria, making use of the characterization parameters specified in Annex 2 to this Protocol, with the objective of characterizing, highlighting in the standard event bulletin, and thereby screening out, events considered to be consistent with natural phenomena or non-nuclear, man-made phenomena.

Rit
[is] Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn

[en] Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty

Skjal nr.
T03SCTBT
Aðalorð
staðalviðmiðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira