Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dómaframkvæmd Dómstólsins
ENSKA
jurisprudence of the Court of Justice
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samkvæmt dómaframkvæmd Dómstólsins þurfa slíkar landsbundnar aðferðir ekki endilega að stangast á við ákvæði þessara greina.

[en] According to the jurisprudence of the Court of Justice, the existence of such national procedures is, as such, not necessarily contrary to these Articles.

Rit
[is] Orðsending framkvæmdastjórnarinnar
Túlkunarorðsending um aðferðir við skráningu vélknúinna ökutækja sem upprunnin eru í öðru aðildarríki

[en] Communication from the Commission
Interpretative communication on procedures for the registration of motor vehicles originating in another Member State

Skjal nr.
52007SC0169
Athugasemd
Ath. að þessi þýðing á við í þessu tiltekna samhengi en í öðrum tilvikum gæti ,réttarframkvæmd´ átt við, þ.e. þegar vísað er framkvæmdar sem hefur þróast hjá öðrum stofnunum en dómstólum.

Aðalorð
dómaframkvæmd - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira