Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afjónaður
ENSKA
permuted
DANSKA
ionbyttet
SÆNSKA
avjoniserat
Samheiti
[en] deionised
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Íblöndun vatns við tilreiðslu brenndra drykkja er heimil, að því tilskildu að gæði vatnsins séu í samræmi við tilskipun ráðsins 80/777/EBE frá 15. júlí 1980 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi hagnýtingu og markaðssetningu ölkelduvatns og tilskipun ráðsins 98/83/EB frá 3. nóvember 1998 um gæði neysluvatns og að vatnið, sem við er bætt, breyti ekki eðli vörunnar.
Vatnið má vera eimað, steinefnasneytt, afjónað eða mýkt.


[en] In the preparation of spirit drinks, the addition of water shall be authorised, provided that the quality of the water is in conformity with Council Directive 80/777/EEC of 15 July 1980 on the approximation of the laws of the Member States relating to the exploitation and marketing of natural mineral waters (3) and Council Directive 98/83/EC of 3 November 1998 on the quality of water intended for human consumption (4), and that the water added does not change the nature of the product. This water may be distilled, demineralised, permuted or softened.

Skilgreining
[en] water from which anions and cations have been removed by ion exchange (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 110/2008 frá 15. janúar 2008 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu, merkingu og vernd landfræðilegra merkinga á brenndum drykkjum og niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1576/89

[en] Regulation (EC) No 110/2008 of the European Parliament and of the Council of 15 January 2008 on the definition, description, presentation, labelling and the protection of geographical indications of spirit drinks and repealing Council Regulation (EEC) No 1576/89


Skjal nr.
32008R0110
Orðflokkur
lo.