Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglur um örugga meðferð fasts búlkafarms
ENSKA
Code of Safe Practice for Solid Bulk Cargoes
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] ... föst efni í búlkum sem hafa í för með sér hættu af efnafræðilegum toga og fjallað er um í viðbæti B við reglur um örugga meðferð fasts búlkafarms, með áorðnum breytingum, að því marki sem þessi efni falla einnig undir ákvæði alþjóðareglna um flutning hættulegs varnings sjóleiðis þegar þau eru flutt í umbúðum;

[en] ... solid bulk materials possessing chemical hazards covered by appendix B of the Code of Safe Practice for Solid Bulk Cargoes, as amended, to the extent that these substances are also subject to the provisions of the International Maritime Dangerous Goods Code when carried in packaged form;

Rit
[is] Alþjóðasamningur frá 1996 um skaðabótaskyldu og skaðabætur í tengslum við flutning hættulegra efna og eiturefna sjóleiðis

[en] International Convention on Liability and Compensation for Damage in Connection with the Carriage of Hazardous and Noxious Substances by Sea, 1996

Skjal nr.
T03Sskadab
Aðalorð
reglur - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.; nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
BC Code

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira