Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjölskyldusameining
ENSKA
family reunification
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Samþykkja skal ráðstafanir varðandi fjölskyldusameiningu í samræmi við skuldbindingar, sem bundnar eru í mörgum alþjóðlegum lagagerningum, um að vernda fjölskylduna og virða fjölskyldulíf. Í þessari tilskipun eru grundvallarréttindi virt og meginreglum fylgt, einkum þeim sem eru viðurkennd í 8. gr. Evrópusáttmálans um verndun mannréttinda og mannfrelsis og sáttmála Evrópusambandsins um grundvallarréttindi.

[en] Measures concerning family reunification should be adopted in conformity with the obligation to protect the family and respect family life enshrined in many instruments of international law. This Directive respects the fundamental rights and observes the principles recognised in particular in Article 8 of the European Convention for the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms and in the Charter of Fundamental Rights of the European Union.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2003/86/EB frá 22. september 2003 um rétt til fjölskyldusameiningar

[en] Council Directive 2003/86/EC of 22 September 2003 on the right to family reunification

Skjal nr.
32003L0086
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira