Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
víðátta landhelgi
ENSKA
breadth of a territorial sea
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... tjón af völdum umhverfismengunar sem verður innan efnahagslögsögu aðildarríkis, sem er ákveðin samkvæmt þjóðarétti, eða, hafi aðildarríki ekki ákveðið slíka lögsögu, á svæði utan landhelgi sama ríkis og aðlægu henni sem það ákveður samkvæmt þjóðarétti og ekki nær lengra en 200 sjómílur út frá þeim grunnlínum sem víðátta landhelgi þess er mæld frá;

[en] ... to damage by contamination of the environment caused in1 the exclusive economic zone of a State Party, established in accordance with international law, or, if a State Party has not established such a zone, in an area beyond and adjacent to the territorial sea of that State determined by that State in accordance with international law and extending not more than 200 nautical miles from the baselines from which the breadth of its territorial sea is measured;


Rit
Alþjóðasamningur frá 1996 um skaðabótaskyldu og skaðabætur í tengslum við flutning hættulegra efna og eiturefna sjóleiðis

Skjal nr.
T03Sskadab
Aðalorð
landhelgi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira