Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnuleyndarmál
ENSKA
professional secret
DANSKA
embedshemmelighed, forretningshemmelighed
FRANSKA
secret professionnel
ÞÝSKA
Berufsgehimnis
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki eiga að tryggja að tvíhliða vinnutilhögun sem gerir flutning vinnuskjala við endurskoðun eða annarra skjala, sem eru í vörslum löggiltra endurskoðenda eða endurskoðunarfyrirtækja á milli sinna lögbæru yfirvalda og lögbærra yfirvalda í Ástralíu og Bandaríkjunum, feli í sér viðeigandi verndarráðstafanir að því er varðar vernd persónuupplýsinga, sem og vernd atvinnuleyndarmála og viðkvæmra viðskiptaupplýsinga í tengslum við þau fyrirtæki sem reikningsskil eru endurskoðuð hjá, sem og endurskoðenda slíkra fyrirtækja sem slík skjöl hafa að geyma.

[en] Member States shall ensure that the bilateral working arrangements which allow the transfer of audit working papers or other documents held by statutory auditors or audit firms between their competent authorities and the competent authorities of Australia and the United States contain appropriate safeguards with regard to the protection of personal data as well as the protection of professional secrets and sensitive commercial information related to the companies whose financial statements are audited as well as the auditors of such companies comprised in such papers.

Skilgreining
þáttur í starfsemi fyrirtækis, einkum er snertir samkeppnisstöðu þess, upplýsingar sem fyrirtækið á rétt á að haldið sé leyndum innan þess. Undir a. heyra uppdrættir, lýsingar, uppskriftir, líkön, sölu- eða innkaupaskipulag, skrár yfir viðskiptavini, sérstök þekking á viðskiptavinum, ýmsar tölfræðilegar upplýsingar o.s.frv.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 1. september 2010 um hæfi lögbærra yfirvalda í Ástralíu og Bandaríkjunum samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/43/EB

[en] Commission Decision of 1 September 2010 on the adequacy of the competent authorities of Australia and the United States pursuant to Directive 2006/43/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010D0485
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.