Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tryggðarafsláttur
ENSKA
loyalty rebate
DANSKA
trohetsrabatt, loyalitetsrabat
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Evrópudómstóllinn taldi til dæmis í máli Michelin(72) að kerfi tryggðarafslátta útilokaði samkeppnisaðila frá öðrum aðildarríkjum frá markaði og hefði þess vegna áhrif á viðskipti í skilningi 82. gr.

[en] In Michelin(72), for example, the Court of Justice held that a system of loyalty rebates foreclosed competitors from other Member States and therefore affected trade within the meaning of Article 82

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar Viðmiðunarreglur um hugtakið áhrif á viðskipti í 81. og 82. gr. sáttmálans

[en] Commission Notice Guidelines on the effect on trade concept contained in Articles 81 and 82 of the Treaty

Skjal nr.
52004XC0427(06)-C
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.