Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurkröfuréttur
ENSKA
right of recourse
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ekkert í samningi þessum skal koma í veg fyrir að aðili, sem á rétt á skaðabótum samkvæmt ákvæðum hans, eigi endurkröfurétt á hendur hvaða þriðja aðila sem er.

[en] Nothing in this Convention shall prejudice the question whether a person liable for damage in accordance with its provisions has r right of recourse against any other person.

Skilgreining
það þegar efndir kröfu eru með þeim hætti að þær verði grundvöllur að nýrri kröfu eða kröfum, m.a. á þann hátt að sá sem innti greiðslu af hendi til kröfuhafa geti nú krafist að þess að honum verði endurgreitt í þeim mæli að hann verði skaðlaus. Efndir aðalkröfunnar hafa þá jafnframt skapað heimild til endurkröfu, þ.e. e., ýmist að fullu eða að hluta
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur um samræmingu tiltekinna reglna um flutninga milli landa loftleiðis, 12. október 1929
Skjal nr.
T02SMontreal
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira