Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
athöfn og athafnaleysi
ENSKA
act and omission
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef efndir skuldbindinga, samkvæmt þessari reglugerð, hafa verið faldar flutningsaðila í raun, farmiðasala eða einhverjum öðrum einstaklingi ber flutningsaðilinn, ferðaskrifstofan, ferðaskipuleggjandinn eða framkvæmdastjórn miðstöðvarinnar, sem hefur falið öðrum slíkar skuldbindingar, samt sem áður ábyrgð á athöfn og athafnaleysi þess aðila sem á í hlut.

[en] If the performance of the obligations under this Regulation has been entrusted to a performing carrier, ticket vendor or any other person, the carrier, travel agent, tour operator or terminal managing body, who has entrusted such obligations, shall nevertheless be liable for the acts and omissions of that performing party.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 181/2011 frá 16. febrúar 2011 um réttindi farþega í hópbifreiðum og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2006/2004

[en] Regulation (EU) No 181/2011 of the European Parliament and of the Council of 16 February 2011 concerning the rights of passengers in bus and coach transport and amending Regulation (EC) No 2006/2004

Skjal nr.
32011R0181
Önnur málfræði
samsettur nafnliður