Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fölsun annarra greiðslumiðla en reiðufjár
ENSKA
counterfeiting of non-cash means of payment
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að lýsing mismunandi birtingarmynda atferlis sem er refsivert í tengslum við svik og fölsun annarra greiðslumiðla en reiðufjár nái yfir alla starfsemi á mjög fjölbreytilegum sviðum sem saman mynda ógn að því er skipulagða glæpastarfsemi varðar.

[en] It is necessary that a description of the different forms of behaviour requiring criminalisation in relation to fraud and counterfeiting of non-cash means of payment cover the whole range of activities that together constitute the menace of organised crime in this regard.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins frá 28. maí 2001 um baráttu gegn svikum og fölsun í tengslum við aðra greiðslumiðla en reiðufé

[en] Council Framework Decision of 28 May 2001 combating fraud and counterfeiting of non-cash means of payment

Skjal nr.
32001F0413
Athugasemd
Hugtakið ,counterfeiting´ er í sumum tilvikum þýtt sem ,eftirlíking´ eða ,eftirmynd´ en í tengslum við skilríki er talað um ,grunnfölsun´ og í tengslum við greiðslumiðla er talað um ,fölsun´ í EB-/ESB-textum.

Aðalorð
fölsun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira