Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkamálaréttur á sviði flugmála
ENSKA
private international air law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... VIÐURKENNA mikilvægt framlag með samningnum um samræmingu nokkurra reglna varðandi loftflutninga milli landa, sem var undirritaður í Varsjá 12. október 1929, hér eftir nefndur Varsjársamningurinn, og öðrum skyldum gerningum til þess að samræma reglur um einkamálarétt á sviði flugmála;

[en] ... RECOGNIZING the significant contribution of the Convention for the Unification of Certain Rules Relating to International Carriage by Air signed to Warsaw on 12 October 1929, hereinafter referred to as the "Warsaw Convention", and other related instruments to the harmonization of private international air law;

Rit
Samningur um samræmingu tiltekinna reglna um flutninga milli landa loftleiðis

Skjal nr.
T02SMontreal
Athugasemd
Sjá einnig ,private law´ en þar er þýðingin ,einkaréttur´ gefin sem grunnþýðing og ,einkamálaréttur´ sem samheiti.

Aðalorð
einkamálaréttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira