Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
persónubundin réttindi
ENSKA
personality rights
DANSKA
personlige rettigheder
FRANSKA
droits de la personnalité, droits personnels
ÞÝSKA
Persönlichkeitsrechte
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hugtakið þóknanir tekur einnig til hvers konar greiðslna sem endurgjald fyrir afnot eða rétt til afnota af nafni einstaklings, mynd eða öðrum svipuðum persónubundnum réttindum og fyrir upptökur af flutningi skemmtikrafta eða íþróttamanna í hljóðvarpi eða sjónvarpi.

[en] The term royalties shall also include payments of any kind received as a consideration for the use of, or the right to use a persons name, picture or any other similar personality rights and for the recording of entertainers or sportsmens performances by radio or television.

Skilgreining
réttindi sem fylgja persónum, ekki hlutum

Rit
[is] Samningur milli Sambandslýðveldisins Þýskalands og lýðveldisins Íslands til að komast hjá tvísköttun með tilliti til skattlagningar á tekjur og eignir og um gagnkvæma aðstoð í skattamálum

[en] AGREEMENT BETWEEN THE FEDERAL REPUBLIC OF GERMANY AND THE REPUBLIC OF ICELAND FOR THE AVOIDANCE OF DOUBLE TAXATION WITH RESPECT TO TAXES ON INCOME AND ON CAPITAL AND ON MUTUAL ASSISTANCE IN TAX MATTERS

Skjal nr.
F05TvidÞyskaland
Aðalorð
réttindi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
personal right
right in personam