Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blóðflokkur
ENSKA
blood group
LATÍNA
typus sanguinis, classis sanguinis
Samheiti
[en] blood-type
Svið
lyf
Dæmi
[is] Tækniforskriftir fyrir mat á nothæfi prófefna og prófefnaafurða til að greina eftirfarandi blóðflokkavaka: ABO-blóðflokkakerfi: ABO1 (A), ABO2 (B), ABO3 (A,B), Rhesus-blóðflokkakerfi: RH1 (D), RH2 (C), RH3 (E), RH4 (c), RH5 (e) og Kell-blóðflokkakerfi: KEL1 (K) er að finna í töflu 9.

[en] Criteria for performance evaluation of reagents and reagent products for determining the blood groups antigens: ABO blood group system ABO1 (A), ABO2 (B), ABO3 (A,B); Rh blood group system RH1 (D), RH2 (C), RH3 (E), RH4 (c), RH5 (e); Kell blood group system KEL1 (K) can be found in Table 9.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/886/EB frá 27. nóvember 2009 um breytingu á ákvörðun 2002/364/EB um sameiginlegar tækniforskriftir fyrir lækningabúnað til sjúkdómsgreiningar í glasi

[en] Commission Decision 2009/886/EC of 27 November 2009 amending Decision 2002/364/EC on common technical specifications for in vitro diagnostic medical devices

Skjal nr.
32009D0886
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
blood-group

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira