Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hvarfmiðill
ENSKA
reagent
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Við framleiðslu fjölliða eru notuð efni til að setja af stað fjölliðunarhvarfið, t.d. hvatar, sem og til að stjórna fjölliðunarhvarfinu, t.d. hvarfmiðlar til að flytja keðjur til, lengja keðjur og stöðva lengingu keðja. Þessi fjölliðunarefni eru notuð í mjög litlu magni og þeim er ekki ætlað að vera í endanlegu fjölliðunni. Því skulu þau ekki, sem stendur, heyra undir málsmeðferð við leyfisveitingu á vettvangi Evrópusambandsins.

[en] In the manufacture of polymers substances are used to initiate the polymerisation reaction such as catalysts and to control the polymerisation reaction such as chain transfer, chain extending or chain stop reagents. These aids to polymerisation are used in minute amounts and are not intended to remain in the final polymer. Therefore they should at this point of time not be subject to the authorisation procedure at EU level.

Skilgreining
[en] test substance that is added to a system in order to bring about a reaction or to see whether a reaction occurs (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 frá 14. janúar 2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli

[en] Commission Regulation (EU) No 10/2011 of 14 January 2011 on plastic materials and articles intended to come into contact with food

Skjal nr.
32011R0010
Athugasemd
Þýðingin ,prófefni´ á við í tengslum við prófanir og mælingar en í öðrum tilvikum er talað um ,hvarfmiðil´ sem gegnir hlutverki í efnahvarfi.

Áður (ranglega) nefnt ,hvarfefni´ en var breytt 2001. Hér er um að ræða hvarfmiðil sem sérstaklega er notaður í prófunum/efnagreiningum. Þýðingin ,prófefni´ á við í tengslum við prófanir og mælingar en í öðrum tilvikum er talað um ,hvarfmiðil´ sem gegnir hlutverki í efnahvarfi.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira