Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innanlandsflug
ENSKA
domestic flight
DANSKA
indenrigsflyvning
SÆNSKA
inrikesflygning
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Á þeim fundi fór framkvæmdastjórnin enn betur yfir niðurstöðurnar úr SAFA-skoðunum á hlaði hjá einum flugrekanda, sem hefur fengið vottun í Rússlandi, og tók tillit til ákvörðunarinnar sem Flugmálastjórn Rússlands tók um að takmarka flugrekandaskírteini flugrekandans við innanlandsflug.

[en] During that meeting, the Commission reviewed in more detail the results of the SAFA ramp inspections of one air carrier certified in Russia and took note of the decision taken by FATA to restrict its AOC to domestic flights.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/618 frá 15. apríl 2019 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 að því er varðar skrá yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur eða sæta rekstrartakmörkunum innan Sambandsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/618 of 15 April 2019 amending Regulation (EC) No 474/2006 as regards the list of air carriers which are banned from operating or are subject to operational restrictions within the Union

Skjal nr.
32019R0618
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira