Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirtegund
ENSKA
subspecies
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Enn fremur hafa sumir flokkunarfræðilegir plöntuhópar, sem áður töldust vera undirtegundir tiltekinna tegunda, nú verið flokkaðir sem sjálfstæðar tegundir. Breyta skal tilskipunum 66/401/EBE og 66/402/EBE til samræmis við þessa nýju flokkun.

[en] Moreover some taxonomic groups of plants formerly considered as subspecies of a given species have been identified as independent species. Directives 66/401/EEC and 66/402/EEC should be amended in order to take into account those new classifications.

Skilgreining
[en] when a species is made up of distinct, geographically separate groups which are yet not distinct enough to constitute separate species, the term subspecies is employed. Thus, just as a species can have several subspecies, subsp. or ssp., a subspecies can have several varieties. This practice is sometimes used in the USDA PLANTS online database, and here in NAZ Flora

Be careful not to confuse the abbreviation "ssp." (subspecies) for "spp." (species, plural). You can also find subspecies abbreviated as "subsp." in many recent works, an innovation which makes the ssp./spp. distinction less problematic.


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/74/EB frá 26. júní 2009 um breytingu á tilskipunum ráðsins 66/401/EBE, 66/402/EBE, 2002/55/EB og 2002/57/EB að því er varðar grasafræðiheiti plantna, vísindaheiti annarra lífvera og tiltekna viðauka við tilskipanir 66/401/EBE, 66/402/EBE og 2002/57/EB með hliðsjón af framförum á sviði vísinda og tækni

[en] Commission Directive 2009/74/EC of 26 June 2009 amending Council Directives 66/401/EEC, 66/402/EEC, 2002/55/EC and 2002/57/EC as regards the botanical names of plants, the scientific names of other organisms and certain Annexes to Directives 66/401/EEC, 66/402/EEC and 2002/57/EC in the light of developments of scientific and technical knowledge

Skjal nr.
32009L0074
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
undirteg.
ENSKA annar ritháttur
subsp.
ssp.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira