Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snefilmagn
ENSKA
trace quantity
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] 14. framleiðsla: magn takmörkunarskyldra efna eða nýrra efna sem er framleitt, þ.m.t. það magn sem er framleitt, af ásetningi eða fyrir slysni, sem aukaafurð nema þeirri aukaafurð sé eytt sem hluta af framleiðsluferlinu eða samkvæmt skjalfestri verklagsreglu sem tryggir að farið sé að ákvæðum þessarar reglugerðar og löggjöf Bandalagsins og landslöggjöf um úrgang. Ekki skal líta á magn, sem er endurheimt, endurunnið eða uppunnið, sem framleiðslu, og það sama gildir um óverulegt magn sem ekki er hægt að koma í veg fyrir að vörurnar innihaldi í snefilmagni eða losni á meðan á framleiðslu stendur, ...

[en] 14. production means the amount of controlled substances or new substances produced, including the amount produced, intentionally or inadvertently, as a by-product unless that by-product is destroyed as part of the manufacturing process or following a documented procedure ensuring compliance with this Regulation and the Community and national legislation on waste. No amount recovered, recycled or reclaimed shall be considered as production, nor shall any insignificant amount unavoidably incorporated in products in trace quantities or emitted during manufacturing;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr.1005/2009 frá 16. september 2009 um efni sem valda rýrnun ósonlagsins

[en] Regulation (EC) No 1005/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 on substances that deplete the ozone layer

Skjal nr.
32009R1005
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira