Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðfarargerð
ENSKA
attachment order
FRANSKA
ordonnance de saisie, ordre de fixation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... upplýsingarnar þar sem tilgreindir eru þriðju aðilar sem ógna fjárhagslegum hagsmunum og orðstír Bandalaganna eða hvers kyns sjóðum í umsýslu Bandalaganna vegna svika eða gruns um svik, alvarlegra stjórnsýslulegra mistaka, sæta aðfarargerð eða umtalsverðri innheimtukröfu, eru útilokaðir í samræmi við fjárhagsreglugerðina eða fjárhagslegar takmarkanir í tengslum við sameiginlega stefnu í utanríkis- og öryggismálum, ...

[en] ... information identifying third parties which represent a threat to the Communities financial interests and reputation or to any other fund administered by the Communities because they committed or are suspected to have committed fraud or serious administrative errors, or are subject to attachment orders or to significant recovery orders, or are excluded in accordance with the Financial Regulation or the CFSP-related financial restrictions ...

Skilgreining
aðgerð sýslumanns þar sem ríkið veitir atbeina sinn til að þvinga fram efndir á skyldu samkvæmt dómsúrlausn í einkamáli. Aðfarargerð verður þó einnig beitt í allmörgum tilvikum þótt dómsúrlausn hafi ekki áður verið fengin og henni verður einnig að nokkru beitt til fullnustu refsiákvörðunar í sakamáli
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 16. desember 2008 um viðvörunarkerfi fyrir þá sem fara með greiðsluheimildir framkvæmdastjórnarinnar og framkvæmdaskrifstofanna

[en] Commission Decision of 16 December 2008 on the Early Warning System for the use of authorising officers of the Commission and the executive agencies

Skjal nr.
32008D0969
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
order of attachment