Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sortuæxli
ENSKA
melanoma
Svið
lyf
Dæmi
[is] Auk þess eru engar ótvíræðar rannsóknaniðurstöður enn sem komið er sem sýna að notkun sólvarnarvara komi í veg fyrir sortuæxli.

[en] Moreover, there is, to date, no conclusive scientific evidence that the use of sunscreen products prevents melanoma.

Skilgreining
[en] malignant tumor of melanocytes which are found predominantly in skin but also in the bowel and the eye (IATE)

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 22. september 2006 um verkun sólvarnarvara og fullyrðingar þar að lútandi

[en] Commission Recommendation of 22 September 2006 on the efficacy of sunscreen products and the claims made relating thereto

Skjal nr.
32006H0647
Athugasemd
Sjá Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira