Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útflutningsbann
ENSKA
prohibition on exports
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Sambandið skal undanþegið öllum tollum og innflutnings- og útflutningsbönnum og -höftum að því er varðar vörur sem eru ætlaðar til opinberra nota: vörur, sem eru fluttar inn á þeim grundvelli, skal ekki láta af hendi, hvort sem er gegn greiðslu eður ei, á yfirráðasvæði þess lands þangað sem þær hafa verið fluttar nema með þeim skilyrðum sem ríkisstjórn þess lands samþykkir.
[en] The Union shall be exempt from all customs duties, prohibitions and restrictions on imports and exports in respect of articles intended for its official use: articles so imported shall not be disposed of, whether or not in return for payment, in the territory of the country into which they have been imported, except under conditions approved by the government of that country.
Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 7
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.