Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
marglaga fjölefni
ENSKA
multi-material multi-layer
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Á undanförnum árum hafa verið þróaðir efniviður og hlutir, sem komast í snertingu við matvæli og samanstanda af blöndu margra efna, í því skyni að ná sem bestri virkni og vernda matvælin sem best og draga um leið úr umbúðaúrgangi. Plastlög í þennan efnivið og hluti úr marglaga fjölefni skulu uppfylla sömu kröfur um samsetningu og gilda um plastlög sem eru ekki sett saman við önnur efni. Plastlög í marglaga fjölefni, sem eru aðskilin frá matvælunum með virkum tálma, falla undir hugtakið um virka tálma.


[en] In recent years food contact materials and articles are being developed that consist of a combination of several materials to achieve optimum functionality and protection of the food while reducing packaging waste. In these multi-material multi-layer materials and articles plastic layers should comply with the same compositional requirements as plastic layers which are not combined with other materials. For plastic layers in a multi-material multi-layer which are separated from the food by a functional barrier the functional barrier concept should apply.

Skilgreining
efniviður eða hlutur sem er settur saman úr tveimur eða fleiri lögum af mismunandi tegundum efniviðar, þar af a.m.k. einu lagi úr plasti

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 frá 14. janúar 2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli

[en] Commission Regulation (EU) No 10/2011 of 14 January 2011 on plastic materials and articles intended to come into contact with food

Skjal nr.
32011R0010
Athugasemd
Fjölefni er hannaður og framleiddur, misleitur efnisþáttur eða efnishluti sem ekki verður skilgreindur með einni efnasamsetningu og virðist líka geta haft tvívíða eða þrívíða byggingu. Viðbótarmerkingin (multi-layer) er sú að hægt er að stafla enn öðrum efnum eða fleiri slíkum efnisþáttum í lög.

Aðalorð
fjölefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira