Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
váhrifamiðuð stýring
ENSKA
banding approach
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þar sem notuð er váhrifamiðuð stýring til að ákveða ráðstafanir vegna áhættustýringar í tengslum við sértæka notkun skal gefa nægilega ítarlega lýsingu til að unnt sé að stýra áhættunni á skilvirkan hátt. Samhengi þeirrar tilteknu váhrifamiðuðu stýringar sem ráðlögð er, og takmörk hennar, skulu greinilega tekin fram.

[en] Where a control banding approach is used to decide on risk management measures in relation to specific uses, sufficient detail shall be given to enable effective management of the risk. The context and limitations of the specific control banding recommendation shall be made clear.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 453/2010 frá 20. maí 2010 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 453/2010 of 20 May 2010 amending Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32010R0453
Athugasemd
Þetta nær yfir flokkun gagnaðgerða gegn mengun eftir styrkbili (e. band) mengunarinnar í vinnuumhverfinu (inniloftinu), þvert á allar aðrar mengunarmarkaflokkanir, þar sem ný bil (e. bands) eru skilgreind og um leið gagnaðgerðin (e. control) fyrir þau mengunarbil. Þetta er einfaldlega til þess að þeir sem ekki vita hvað styrkur eða mengunarmörk þýða geti áttað sig á hvað þarf að gera (loftræsting, grímur, lokað ferli o.s.frv.)á vinnustaðnum ef styrkur mengunarinnar nær tilteknu sviði eða styrkbili.

Aðalorð
stýring - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira