Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hreint núvirði
ENSKA
net present value
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Reikningsskil og innri viðskiptaáætlanir sem hafa að geyma upplýsingar um eftirspurnarspár, kostnaðarspár, fjármálaspár (til dæmis hreint núvirði, innri vexti, arðsemi fjármagns), gögn sem lögð eru fyrir fjárfestinganefnd og útfæra mismunandi fjárfestingaraðstæður eða gögn sem lögð eru fyrir fjármálamarkaði gætu talist sönnunargögn.

[en] Financial reports and internal business plans containing information on demand forecasts; cost forecasts; financial forecasts (for example, NPV, IRR, ROCE), documents that are submitted to an investment committee and that elaborate on various investment scenarios or documents provided to the financial markets could serve as evidence.

Rit
[is] Rammi Bandalagsins um ríkisaðstoð vegna rannsókna, þróunar og nýsköpunar

[en] Community Framework for State Aid for Research and Development and Innovation

Skjal nr.
52006XC1230(01)
Aðalorð
núvirði - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
NPV

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira