Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gegnstreymanleiki vatnsgufu
ENSKA
water vapour permeability
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Gegnstreymanleiki vatnsgufu (e. water vapour permeability): Ef fyllyrt er að utanhússmálning fyrir steinfleti og steinsteypu geti andað skal málningin flokkuð í II. flokk (meðalgegnstreymanleiki vatnsgufu) eða betri flokk samkvæmt prófunarðferðinni í EN ISO 7783-2. Vegna mikils fjölda mögulegra lita eftir blöndun skal þessi viðmiðun takmörkuð við prófun á málningarstofninum en þessi krafa á ekki við um gagnsæja grunnmálningu.

[en] Water vapour permeability: Where claims are made that exterior masonry and concrete paints are breathable the paint shall be classified as Class II (medium vapour permeability) or better according to the test method EN ISO 7783-2. Due to the large number of potential tinting colours, this criterion will be restricted to testing of the base paint; this requirement is not applicable to transparent primers.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/543/EB frá 13. ágúst 2008 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir utanhússmálningu og -lökk

[en] Commission Decision 2009/543/EC of 13 August 2008 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to outdoor paints and varnishes

Skjal nr.
32009D0543
Athugasemd
Um eiginleika utanhússmálningar
Aðalorð
gegnstreymanleiki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira