Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gerðarbeiðandi
ENSKA
attaching party
DANSKA
rekvirent
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef skráð hefur verið W3a-viðvörun vegna þriðja aðila sem jafngildir framfylgjanlegri aðfarargerð skal hlutaðeigandi fulltrúi sem fer með greiðsluheimildir eða starfsfólk hans í náinni samvinnu við þann sem annast bókhaldsstjórn, inna af hendi þá greiðslu sem framkvæmdastjórnin eða framkvæmdaskrifstofa átti upphaflega að standa skil á til gerðarþola, í þágu gerðarbeiðanda, upp að þeirri fjárhæð sem krafist er.

[en] Where a third party is subject to a W3a warning corresponding to an enforceable attachment order, the AOD responsible or his staff, in close cooperation with the accounting officer, shall execute the payment initially payable by the Commission or the executive agency to the party attached, for the benefit of the attaching party, up to the amount attached.

Skilgreining
sá sem krefst aðfarargerðar, bráðabirgðagerðar eða nauðungarsölu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 16. desember 2008 um viðvörunarkerfi fyrir þá sem fara með greiðsluheimildir framkvæmdastjórnarinnar og framkvæmdaskrifstofanna

[en] Commission Decision of 16 December 2008 on the Early Warning System for the use of authorising officers of the Commission and the executive agencies

Skjal nr.
32008D0969
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira