Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útbreiddur sjúkdómur
ENSKA
systemic disease
SÆNSKA
systemisk sjukdom
ÞÝSKA
systemische Erkrankung
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ekki skal slátra dýrum eða nota þau til manneldis ef þau eru með sjúkdóm eða í því ástandi að þau geta smitað menn eða önnur dýr þegar þau eru meðhöndluð eða þegar kjöts af þeim er neytt og að öllu jöfnu ekki dýrum sem sýna klínísk einkenni sjúkdóms, sem er útbreiddur um líkamann, eða eru mjög horuð.

[en] Animals with a disease or condition that may be transmitted to animals or humans through handling or eating meat and, in general, animals showing clinical signs of systemic disease or emaciation, are not to be slaughtered for human consumption.

Skilgreining
[is] sjúkdómur sem nær til margra líffæra og vefja (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar)

[en] disease that involves many organs or the whole body (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 frá 29. apríl 2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis

[en] Regulation (EC) No 854/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 laying down specific rules for the organisation of official controls on products of animal origin intended for human consumption

Skjal nr.
32004R0854
Athugasemd
,Systemic´ merkir að sjúkdómurinn nær til heils líffærakerfis eða jafnvel til alls líkamans. Í Íðorðasafni lækna eru líka gefnar þýðingarnar ,almennur´ og ,dreifður´.
Sjá Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar

Aðalorð
sjúkdómur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira