Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattskylt tímabil
ENSKA
taxable period
Svið
skattamál
Dæmi
[is] ... að því er varðar öll önnur mál, sem falla undir 1. gr., á þeim degi, þó ekki fyrr en 1. janúar 2010, en einungis vegna skattskyldra tímabila sem hefjast þann dag eða síðar eða, ef ekki er um skattskylt tímabil að ræða, allar skattskuldbindingar á þeim degi eða síðar.
[en] For all other matters covered in Article 1 on that date; however, no earlier than January 1st, 2010, but only in respect of taxable periods beginning on or after that date or, where there is no taxable period, all charges to tax arising on or after that date.
Rit
Samningur milli Íslands og Bermúdaeyja um upplýsingaskipti að því er varðar skatta
Skjal nr.
FJRN 2009 upplýs. skiptsamn. Bermuda
Aðalorð
tímabil - orðflokkur no. kyn hk.