Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kýlingar
ENSKA
Tetraodontidae
DANSKA
kuglefiskfamilien
SÆNSKA
blåsfiskar
ÞÝSKA
Kugelfische, tetrodotoxische Fische
LATÍNA
Tetraodontidae
Samheiti
[en] pufferfish
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Ekki er heimilt að setja afurðir úr eitruðum fiski af eftirfarandi ættum á markað: kýlingum (Tetraodontidae), tunglfiskum (Molidae), ígulfiskum (Diodontidae) og knattfiskum (Canthigasteridae).

[en] Fishery products derived from poisonous fish of the following families must not be placed on the market: Tetraodontidae, Molidae, Diodontidae and Canthigasteridae.

Skilgreining
[en] Tetraodontidae is a family of primarily marine and estuarine fish of the order Tetraodontiformes. The family includes many familiar species, which are variously called pufferfish, puffers, balloonfish, blowfish, bubblefish, globefish, swellfish, toadfish, toadies, honey toads, sugar toads, and sea squab (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1020/2008 frá 17. október 2008 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu og reglugerð (EB) nr. 2076/2005 að því er varðar auðkennismerkingar, hrámjólk og mjólkurafurðir, egg og eggjaafurðir og tilteknar lagarafurðir

[en] Commission Regulation (EC) No 1020/2008 of 17 October 2008 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council laying down specific hygiene rules for food of animal origin and Regulation (EC) No 2076/2005 as regards identification marking, raw milk and dairy products, eggs and egg products and certain fishery products

Skjal nr.
32008R1020
Athugasemd
Kýlingar eru fiskar af ættbálki fastkjálka (annað heiti: kúlufiskar) (Tetraodontiformes). Sumir fiskar af þessari ætt eru vinsælir búrfiskar, t.d. grænkýlingur (Tetraodon fluviatilis).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.
ÍSLENSKA annar ritháttur
kýlingaætt

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira