Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skelfletting
ENSKA
shelling
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Að lokinni skelflettingu eða úrskeljun skal þegar í stað frysta soðnar afurðir eða kæla þær sem fyrst niður í hitastigið sem mælt er fyrir um í VII. kafla.

[en] After shelling or shucking, cooked products must be frozen immediately, or be chilled as soon as possible to the temperature set out in Chapter VII.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1020/2008 frá 17. október 2008 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu og reglugerð (EB) nr. 2076/2005 að því er varðar auðkennismerkingar, hrámjólk og mjólkurafurðir, egg og eggjaafurðir og tilteknar lagarafurðir

[en] Commission Regulation (EC) No 1020/2008 of 17 October 2008 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council laying down specific hygiene rules for food of animal origin and Regulation (EC) No 2076/2005 as regards identification marking, raw milk and dairy products, eggs and egg products and certain fishery products

Skjal nr.
32008R1020
Athugasemd
Úr grein af matis.is: Það er mjög erfitt að skelfletta glænýja rækju vegna himnu sem heldur skelinni fastri og nýting er því léleg vegna rýrnunar rækjuvöðva við skelflettingu. Við geymslu í ís verða hins vegar efnabreytingar sem veikja himnuna og auðvelda skelflettingu og eykst þá nýtingin. Þessar efnabreytingar verða einnig til þess að eggjahvítuefni í holdi verða uppleysanlegri í vatni og geta þau að hluta til skolast á brott, en jafnframt eykst að nokkru marki hæfileiki holdsins til að binda vatn.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira