Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dulin fötlun
ENSKA
hidden disability
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þjálfun, sem miðar að því að auka vitneskju um fötlun, þ.m.t. leiðbeiningar, felur í sér vitneskju um líkamlega fötlun, skerta skynjun (heyrn og sjón), dulda fötlun eða skerta námsgetu og viðeigandi viðbrögð gagnvart farþegum með slíka fötlun, þ.m.t. hvernig greina megi hvað einstaklingar, sem kunna að búa við skerta hreyfigetu, skerta áttun eða skert tjáskipti, eru sjálfir færir um að gera.

[en] Disability-awareness training, including instructions, includes awareness of and appropriate responses to passengers with physical, sensory (hearing and visual), hidden or learning disabilities, including how to distinguish between the different abilities of persons whose mobility, orientation, or communication may be reduced.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 181/2011 frá 16. febrúar 2011 um réttindi farþega í hópbifreiðum og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2006/2004

[en] Regulation (EU) No 181/2011 of the European Parliament and of the Council of 16 February 2011 concerning the rights of passengers in bus and coach transport and amending Regulation (EC) No 2006/2004

Skjal nr.
32011R0181
Aðalorð
fötlun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira